Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 20. janúar 2005 Prenta

Orkubúsmenn endurbæta.

Orkubúsmennirnir Júlli og Eysteinn glaðbeittir á svip.
Orkubúsmennirnir Júlli og Eysteinn glaðbeittir á svip.
Tveir menn frá Orkubúinu á Hólmavík þeir Eysteinn og Júlli komu norður í Árneshrepp á sitt hvorum snjósleðanum í Bæ í Trékyllisvík,og voru að koma til að endurbæta í spenniskúrnum við Bæ þar sem oft hefur skafið inn snjó og ollið útslætti á rafmagni hér í sveit og vonandi hefur það tekist.Þeir félagar þurftu að bíða með aðgerðir til að taka rafmagn af vegna áætlunarflugssins á Gjögur og tóku rafmagn ekki af fyrr enn um 1530 og í um eina klukkustund og korter.Enn á meðan biðið var gerðu þeir við stauraljósið á Finnbogastöðum sem var dottið út fyrir allnokkru,enn Orkubúið sér um viðhald stauraljósanna enn Árneshreppur um reksturinn alls og notkun,enn einn ljósastaur er við hvern bæ hér í hrepp.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Desember »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Úr myndasafni

  • Gunnar Njálsson-Gestur Sveinbjörnsson og Áslaug Guðmundsdóttir.
  • Úr svefnherbergisálmu.05-02-09.
Vefumsjón