Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 13. febrúar 2017 Prenta

Ótrúlegt veðurfar.

Séð til Norðurfjarðar og Krossness.
Séð til Norðurfjarðar og Krossness.
1 af 2

Það hefur verið ótrúlegt veðurfarið sem af er febrúar. Jörð á láglendi var rétt flekkótt fyrstu þrjá daga mánaðar og síðan auð, og lítill snjór í fjöllum. Mest hafa verið ríkjandi suðlægar vindáttir, með hvassviðri stundum. Hitinn hefur aðeins einu sinni í mánuðinum farið niður í frostmark, og mest í níu stig. Annars hefur hitinn verið þetta þrjú til sjö stig. Vegur norður í Árneshrepp hefur verið greiðfær að mestu þennan mánuðinn, og núna eftir vef Vegagerðarinnar er vegurinn talin auður, merktur grænn.

Athugasemdir

Atburðir

« 2023 »
« Maí »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Úr myndasafni

  • 21-09-2022.Borgarísjaki CA. 10 KM. NNA af Reykjaneshyrnu, eða CA. 15 KM. Austur af Sæluskeri. Virðist strandaður.
  • Sigursteinn í Litlu-Ávík sagar í uppistöður fyrir Guðmund.01-07-08.
  • Ís í Trékyllisvík Árnesfjall og sést til Mela.
  • Búið að tvöfalda og leggja rafmagnsrör og dósir í veggi.04-04-2009.
Vefumsjón