Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 2. apríl 2007 Prenta

Óvæntur sauðburður.

Júíana með lömbin 2 og ærin Vala.
Júíana með lömbin 2 og ærin Vala.
Páskalömb eru komin á Steinstúni í Árneshreppi.
Þann 30 mars bar ærin Vala tveim hrútlömbum hjá Guðlaugi Ágústssyni bónda á Steinstúni.
Heimasætan Júlíana Lind Guðlaugsdóttir hugsar vel um lömbin og sýndi ljósmyndara hvað þau væru orðin stór og spræk tæplega fjögra daga gömul.
Ærin Vala virðist hafa komist í hrút um það leyti sem þeir voru teknir inn á gjöf 5 eða 6 nóvember.
Það mætti kalla þetta ekta Páskalömb.

Athugasemdir

Atburðir

« 2023 »
« September »
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Úr myndasafni

  • Hilmar Hjartarson tók á móti gestum með harmonikkuleik.
  • Drangavík 18-04-2008.
  • SV hlið eldhúsmegin,SV hlið lokið.18-12-2008.
  • Í Simonarpás er aðeins ein stór spíta.
  • Séð til Drangaskarða 15-03-2005.
  • Íshrafl í Hvalvík 13-03-2005.
Vefumsjón