Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 27. mars 2008 Prenta

Óvæntur sauðburður á Finnbogastöðum.

Ærin Adda með lömbin sín tvö,27-03-2008.
Ærin Adda með lömbin sín tvö,27-03-2008.
Óvæntur sauðburður varð að Finnbogastöðum hjá Guðmundi bónda Þorsteinssyni,þegar ærin Adda bar tveim hvítum gimbrarlömbum þann 25 þriðjudag.,eins og Guðmundur sagði sjálfur við fréttaritara bar Adda fyrra lambinu fyrir kvöldmat en seinna lambinu eftir Kastljós í Ríkissjónvarpinu.
Hvenær ærin hefði komist í hrút vissi Guðmundur ekki.
Hefðbundin sauðburður hefst um miðjan maí.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« September »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30          

Úr myndasafni

  • Garðarshús Gjögri-05-07-2004.
  • 29-12-2010.Borgarísjakinn Jóli ca 8km A af Reykjaneshyrnu.Myndin tekin á Reykjanesi.
  • Gjögurviti-byggður 1921 hæð 24 m.-2001.
  • Finnbogastaðir brenna,16-06-2008.
  • Íshrafl í Trékyllisvík 13-03-2005.
Vefumsjón