Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 27. mars 2008 Prenta

Óvæntur sauðburður á Finnbogastöðum.

Ærin Adda með lömbin sín tvö,27-03-2008.
Ærin Adda með lömbin sín tvö,27-03-2008.
Óvæntur sauðburður varð að Finnbogastöðum hjá Guðmundi bónda Þorsteinssyni,þegar ærin Adda bar tveim hvítum gimbrarlömbum þann 25 þriðjudag.,eins og Guðmundur sagði sjálfur við fréttaritara bar Adda fyrra lambinu fyrir kvöldmat en seinna lambinu eftir Kastljós í Ríkissjónvarpinu.
Hvenær ærin hefði komist í hrút vissi Guðmundur ekki.
Hefðbundin sauðburður hefst um miðjan maí.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Apríl »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Úr myndasafni

  • Drangaskörð 18-04-2008.
  • Árneskirkja sú yngri:20-06-2010.
  • Elín Agla Briem Skólastjóri frá 2007 til 2010.
Vefumsjón