Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 27. september 2005 Prenta

Óveður og stór sjór.

Stór sjór við ströndina.
Stór sjór við ströndina.
Veður byrjaði að ganga upp með allhvassri Norðaustanátt seinnipart sunnudags enn í gær og sem er af morgni hefur verið NNA um 20/m á sek með slyddu eða rigningu.
Sjó hefur gengið mikið upp í gær og hefur verið Stórsjór ölduhæð í um 7 til 9 metrar nú í um tvo sólarhringa enda nokkuð stórstreymt og allar víkur hvítfiksandi af sjávarlöðri.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Október »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Úr myndasafni

  • Adolfshús-05-07-2004.
  • Höfnin í Norðurfirði 16-03-2005.
  • Þegar snjór og sjór koma saman.08-01-2001.
  • Ragnheiður Edda Hafsteinsdóttir útibústjóri útibús. ksn og  póstmeistari skálar við Jón Guðbjörn sextugann.
  • Borgarísjakabrot útaf Krossnesi 23-09-2001.
Vefumsjón