Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 27. september 2005
Prenta
Óveður og stór sjór.
Veður byrjaði að ganga upp með allhvassri Norðaustanátt seinnipart sunnudags enn í gær og sem er af morgni hefur verið NNA um 20/m á sek með slyddu eða rigningu.
Sjó hefur gengið mikið upp í gær og hefur verið Stórsjór ölduhæð í um 7 til 9 metrar nú í um tvo sólarhringa enda nokkuð stórstreymt og allar víkur hvítfiksandi af sjávarlöðri.
Sjó hefur gengið mikið upp í gær og hefur verið Stórsjór ölduhæð í um 7 til 9 metrar nú í um tvo sólarhringa enda nokkuð stórstreymt og allar víkur hvítfiksandi af sjávarlöðri.