Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 2. júlí 2013 Prenta

Óvíst með malbikun á Gjögurflugvelli.

Flugbrautin Gjögurflugvelli.Mynd-Kort-Isavia.
Flugbrautin Gjögurflugvelli.Mynd-Kort-Isavia.
Öllum tilboðum var hafnað. Ekki eru nægar fjárveitingar til að taka svona háum tilboðum. Óráðið er hvað verður gert í framhaldinu, það er alfarið á hendi innanríkisráðuneytisins,“ segir Friðþór Eydal talsmaður Isavia við BB.is í morgun, en þrjú tilboð bárust í klæðningu flugbrautarinnar á Gjögurflugvelli. Lægsta tilboðið var frá Skagfirskum verktökum ehf. og hljóðaði upp á tæpar 80 milljónir króna. Borgarverk ehf. bauð einnig í verkið, annars vegar 96,5 milljónir og hins vegar 85,5 milljónir, en það tilboð miðaðist við breyttan verktíma. Kostnaðaráætlun hljóðar upp á 54,5 milljónir króna. Verklok voru áætluð í september.
Þetta kemur fram í frétt á bb.is.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Júlí »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Úr myndasafni

  • Norðaustuhlið komin.28-10-08.
  • Kaupfélagshúsið-Íbúðir- Reykjaneshyrna í baksýn. Mynd 20-02-2017.
  • Búið að klæða útskotið þar sem eldhúsið er.03-12-2008.
  • Klæðning komin á NV hlið.12-011-08.
  • Hafís á Norðurfirði og Norðurfjarðabæjirnir sjást.
Vefumsjón