Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 31. mars 2010 Prenta

Páskabingó.

Páskabingóið verður í félagsheimilinu Trékyllisvík.
Páskabingóið verður í félagsheimilinu Trékyllisvík.
Hið árlega Páskabingó verður haldið í félagsheimilinu Trékyllisvík laugardaginn 3. apríl 2010 og hefst klukkan 14:00.Klukkan tvö eftir hádegi.

Góðir vinningar verða í boði,og eru allir velkomnir.

Allur ágóði rennur í ferðasjóð nemenda við Finnbogastaðaskóla.

Verðið er 350 kr spjaldið.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Október »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Úr myndasafni

  • Lokað þak inni.12-11-08.
  • Allir fara í kaffi og mat í Bæ hjá Guðbjörgu.
  • Hrafn Jökulsson.
  • Við Árnesstapa 15-03-2005.
  • Drangaskörð 18-04-2008.
  • Björn-Kristján-Guðmundur og Ágúst.
Vefumsjón