Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 1. október 2008 Prenta

Platan steypt á Finnbogastöðum.

Steypt á fullu.
Steypt á fullu.
1 af 3

Nú í dag var platan steypt á Finnbogastöðum í leiðindaveðri,það var Norðan allhvass og gekk á með slyddu eða hagléljum hiti 1 til 2 stig.

Áður var búið að setja steypustyrktarjárn og lagnir fyrir hita í plötuna,enn hitin verður í gólfinu í húsinu.

Ágúst Guðjónsson kom með steypubíl frá Hólmavik eins og þegar grunnurinn var steyptur og hrært var á staðnum.

Einingahúsið sem Guðmundur Þorsteinsson ætlar að fá sem er kanadískt á að koma til landsins þann 6 október og kemur það í gámum.

 

Athugasemdir

Atburðir

« 2023 »
« Júní »
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30  

Úr myndasafni

  • Ferðafélagshúsið er rétt fyrir ofan myðja mynd.
  • Félagsheimilið í Trékyllisvík:25-04-2009.
Vefumsjón