Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | sunnudagurinn 20. janúar 2008 Prenta

Póstarnir í Árneshreppi.

Frá vinstri,Jón G-Guðbjörg og Björn.
Frá vinstri,Jón G-Guðbjörg og Björn.
Tveir landpóstar eru í Árneshreppi,það eru þeyr Björn Torfason á Melum sem sér um póstin frá póststöðinni 524 í Norðurfirði og til Trékyllisvíkur og á póststöðina í Bæ 523.
Þar tekur Jón Guðbjörn Guðjónsson í Litlu-Ávík við og tekur allan póst sem fer suður út á Gjögurflugvöll og tekur síðan allan póst sem kemur með flugvél úr Reykjavík,og fer með í Bæ og þar er póstur lesin í sundur og Jón dreifir að hluta í Trékyllisvík og endar í Litlu-Ávík.
Björn tekur póstin í Bæ og dreifir í hluta Trékyllisvíkur og fer með póstin í Norðurfjörð og eftir að póstur þar hefur verið lesin í sundur dreyfir hann á bæina í Norðurfirði.

Á bréfhirðingunni 524 í Norðurfirði hefur Gunnsteinn Gíslason séð um póstin í fleiri áratugi.
Á bréfhirðingunni 523 Bæ sér Guðbjörg Þorsteinsdóttir um póstin.
Á Kjörvogi 522 er einnig bréfhirðing,þar sér Sveindís Guðfinnsdóttir um póstin.
Á myndinni sem Pálína Hjaltadóttir tók eru landpóstarnir glaðbeittir á svip með Guðbjörgu stöðvarstjóra brosmilda á svip á milli sýn.

Athugasemdir

Atburðir

« 2023 »
« Mars »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Úr myndasafni

  • Kristján Guðmundsson grefur fyrir kapli og ljósastaur.13-11-08.
  • Hringnum lokað suðvestur hlið.28-10-08.
  • Þorsteinn og Ási við vinnu á lagnagrind.23-01-2009.
  • Gunnar-Steini-Sigursteinn og Gunnsteinn.
Vefumsjón