Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 23. desember 2011 Prenta

Póstferð og myndir.

Séð til Gjögurs af svonefndum Hálsabrekkum
Séð til Gjögurs af svonefndum Hálsabrekkum
1 af 7

Síðasta pósti var dreift í Árneshreppi í gær fyrir jól,en síðasta flug Flugfélagsins Ernis var í gær fyrir jól,í ágætisveðri. Næsta flug á Gjögur eftir jól er áætlað á þriðjudaginn 27.desember.

Nú ættu allir Árneshreppsbúar að vera búnir að fá sinn jólapóst,en allmikill jólapóstur kom í gær að venju.

Jón G Guðjónsson tók nokkrar myndir í póstferð sinni í gær í góðu veðri en skýjuðu og vindi af vestri með kuli og vægu frosti. Jón G. póstur óskar öllum sveitungum sínum Gleðilegrar jólahátíðar.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« September »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Úr myndasafni

  • Svalahurð,18-11-08.
  • Hafísjaki 6 KM vestur af Sæluskeri. 27-08-2018
  • Smábátahöfnin Norðurfirði-06-07-2004.
  • Gunnsteinn Gíslason.
  • Borgarísjaki ca 20-22 km NNA af Reykjaneshyrnu og um 7 til 8 km A af Sæluskeri. 21-09-2017.
Vefumsjón