Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 11. nóvember 2019 Prenta

Póstur tvisvar í viku.

Pósturinn kemur með flugi 2 í viku.
Pósturinn kemur með flugi 2 í viku.

Nú hefur verið ákveðið að póstur komi tvisvar í viku með Flugfélaginu Ernum á Gjögur. Það er á þriðjudögum og föstudögum. Jafnframt verður póstur sendur suður frá 524 Árneshreppur sömu daga.

Póstur hefur komið einu sinni í viku frá því í júní og til endaðan október með flutningabíl Strandafraktar. Enn síðasta ferð Strandafraktar var 30 október.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Júlí »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Úr myndasafni

  • Borgarísjaki sést frá Litlu-Ávík. 26-09-2017.
  • Búið að klæða tvöfalda herbergin.04-04-2009.
  • Kjörvogur 19-08-2004.
  • Íshrafl í fjörinni í Ávík.28-12-2001.
  • Skip á Norðurfirði 19-04-2007.
Vefumsjón