Jón G. Guðjónsson | sunnudagurinn 28. júní 2015 Prenta

Pósturinn kemur með Strandafrakt.

Bíll frá Strandafrakt.
Bíll frá Strandafrakt.

Nú eftir að Gjögurflugvelli var lokað og ekkert flug langt fram í ágúst mun pósturinn koma með flutningabílum Strandafraktar til Norðurfjarðar. Pósturinn kemur með bílnum á mánudögum svo framarlega að bílar þurfi að sækja fisk, annars næsta dag þegar þarf að sækja fisk. Og eins og venjulega á sumrin á miðvikudögum en þá er föst áætlunarferð hjá Strandfrakt til Norðurfjarðar. Það getur komið fyrir ef bíll kemur seint að pósti sé ekki dreift fyrr en daginn eftir að bíll kemur. Pósturinn kemur með póstbílnum sem fer vestur á Ísafjörð, til Hólmavíkur seint á sunnudagskvöldum og þriðjudagskvöldum.

Athugasemdir

Atburðir

« 2021 »
« Júlí »
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Úr myndasafni

  • Margrét Jónsdóttir og Gunnsteinn Gíslason.
  • Gamla vindmyllan við Karlshús á Gjögri bognaði svona í SV ofsaveðri 14-03-2011.
  • Fell-06-07-2004.
  • Hafísjaki ca 4 til 5 km NNA af Reykjaneshyrnu eðu um 6 km A af Selskeri.18-01-2010.
Vefumsjón