Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 3. október 2019 Prenta

RÚV á að vera á Auglýsingamarkaði.

RÚV áfram á auglýsingamarkaði.
RÚV áfram á auglýsingamarkaði.

Vefstjóri https://litlihjalli.it.is/ vill að Ríkisútvarpið sé áfram á auglýsingamarkaði eins og verið hefur. Vefstjóri getur ekki séð neitt sem mælir á móti því að svo verði áfram. Þótt litlihjalli sé lítill einkarekin sveitavefur sér vefstjóri ekkert sem mundi minnka auglýsingar á vefnum þótt RÚV sé áfram á auglýsingamarkaði. Þótt séu ekki margar auglýsingar á vefnum, þá eru það oft á tíðum auglýsingar sem tengjast byggðarlaginu og nærliggjandi byggðarlögum. Á Þessum vef allt tildæmis frá Vestfjörðum suður um Strandir og syðst í Dalasýslu. Og þessir auglýsendur skaffa oft á tíðum fréttir úr sínum fórum, eða byggðarlögum, og vilja auglýsinguna í eitt ár. Auglýsingar eru allof dýrar á stóru fjölmiðlunum og litlar stofnanir margar hverjar kveinka sér við að auglýsa.

RÚV áfram á auglýsingamarkaði.

Athugasemdir

Atburðir

« 2023 »
« Desember »
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Úr myndasafni

  • Jón G Guðjónsson situr á jaka útá Hjallskerum. Mynd RAX.
  • Borgarísjakabrot útaf Krossnesi 15-09-2007.
  • NV hlið unnið við kjöljárn.Ási og Siggi.18-12-2008.
  • Margrét Jónsdóttir og Gunnsteinn Gíslason.
  • Úr svefnherbergisálmu.05-02-09.
  • Finnbogastaðir að NA verðu.04-04-2009.
Vefumsjón