Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 24. október 2008
Prenta
Rafmagn er komið á í Árneshreppi.
Þegar undirritaður vaknaði 05:40 til að senda veður var komið rafmagn,en það hafði slegið út lekaliði og því ekki vaknað þegar rafmagn komst á.
Bilunin reyndist svo vera fyrir neðan Bólstað.
Rafmagn komst á rétt um kl 02:00 í nótt,eftir margar ferðir Orkubúsmanna upp á Trékyllisheiði og víðar.
Enn er keirð dísivél á Drangsnesi en þar er brotinn staur og slitið.