Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 24. október 2008 Prenta

Rafmagn er komið á í Árneshreppi.

Þverárvirkjun,mynd vefur Orkubús Vestfjarða.
Þverárvirkjun,mynd vefur Orkubús Vestfjarða.

Þegar undirritaður vaknaði 05:40 til að senda veður var komið rafmagn,en það hafði slegið út lekaliði og því ekki vaknað þegar rafmagn komst á.
Bilunin reyndist svo vera fyrir neðan Bólstað.
Rafmagn komst á rétt um kl 02:00 í nótt,eftir margar ferðir Orkubúsmanna upp á Trékyllisheiði og víðar.
Enn er keirð dísivél á Drangsnesi en þar er brotinn staur og slitið.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Mars »
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Úr myndasafni

  • NV hlið unnið við kjöljárn.Ási og Siggi.18-12-2008.
  • Smábátahöfnin Norðurfirði-06-07-2004.
  • Slegið up fyrir grunni.04-09-08.
  • Mundi og Björn fara að setja lista í loft:19-02-2009.
  • Tekið á móti plötum á þaki 11-11-08.
  • Tekin grunnur 22-08-08.
Vefumsjón