Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 8. febrúar 2017 Prenta

Rafmagn fór af.

Frá Geiradal. Mynd OV.
Frá Geiradal. Mynd OV.

Rafmagn fór af um kl.12:33 í smátíma þegar Lína Landsnets á milli Mjólkárvirkjunar og Geiradals fór út. Ástæðan er sögð bilun í línum Landsnets. Sjálfvirk ræsing varaaflsstöðvar – snjallnet vinnur eðlilega – rafmagn kom strax á aftur nema Þingeyri sem var úti í nokkrar mínútur. Segir í tilkynningu Orkubús Vestfjarða. Hér í Árneshreppi kom rafmagn á fljótlega aftur.

Athugasemdir

Atburðir

« 2023 »
« Mars »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Úr myndasafni

  • Íshrafl við Selsker,séð frá Litlu-Ávík.22-08-2009.
  • Veiga í Íngólfsfirði talar við ferðahópinn.
  • Jakar útaf Litlu-Ávík togari á leið vestur.
  • Sumt þarf að flytja í traktorsskóflum.06-09-08.
  • Rafmagnstafla komin upp.12-12-2008.
  • Fyrsta skófustúngan.Hrafn-Guðbjörg.22-08-08.
Vefumsjón