Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 21. febrúar 2022
Prenta
Rafmagn fór af Ströndum.
Rafmagn fór af Ströndum á níunda tímanum í kvöld. Rafmagn er nú komið á aftur eftir að varaafl var ræst á Hólmavík. Er nú komið rafmagn á hér í Árneshreppi einnig.
Búast má við truflunum víða í nótt þegar versta veðrið gengur yfir. Lítilsáttar snjókoma er komin og bætir nú stöðugt í vind.