Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 21. febrúar 2022 Prenta

Rafmagn fór af Ströndum.

Díselvél er nú keyrð á Hólmavík. Mynd Ingimundur Pálsson.
Díselvél er nú keyrð á Hólmavík. Mynd Ingimundur Pálsson.

Rafmagn fór af Ströndum á níunda tímanum í kvöld. Rafmagn er nú komið á aftur eftir að varaafl var ræst á Hólmavík. Er nú komið rafmagn á hér í Árneshreppi einnig.

Búast má við truflunum víða í nótt þegar versta veðrið gengur yfir. Lítilsáttar snjókoma er komin og bætir nú stöðugt í vind.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Apríl »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Úr myndasafni

  • Rotþró var sett niður á laugardaginn 08-11-08.Þá snjólaust.Mynd tekin 11-11-08.
  • Adolfshús-05-07-2004.
  • Fullfrágengið í kringum glugga,SA hlið.18-12-2008.
  • Borgarísjakar útaf Felli 07-04-2004.
  • Mikið dregið í einu,þarf að skipta þessu í þrjár ferðir.
Vefumsjón