Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 23. desember 2013 Prenta

Rafmagn fór af í smátíma.

Bylur er í Árneshreppi á Ströndum.
Bylur er í Árneshreppi á Ströndum.

Rafmagnslaust varð um alla Vestfirði rétt fyrir klukkan ellefu í kvöld, þegar lína Landsnets milli Glerárskóga og Mjólkárvirkjunar sló út. Rafmagn komst aftur á tíu til fimmtán mínútum síðar. Talið er að ísing eða samsláttartruflanir hafi orðið á línu og henni slegið út í stutta stund, en mjög hvasst er nú á þeim slóðum þar sem línan liggur. Afar slæmt veður og stórhríð er víða á vestur og norðurhluta landsins. Stórhríð er orðin í Árneshreppi á Ströndum. Meðan að þessi frétt var skrifuð fór rafmagn af í um 3.mínútur aftur,þannig að rafmagnstruflanir eru byrjaðar á Ströndum.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Nóvember »
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30            

Úr myndasafni

  • Jón Guðbjörn ætlar að fara að mæla sjávarhita. Mynd Kristín Bogadóttir.30-10-2015.
  • Naustvík 17-08-2008.
  • Forstofuhurð SV,18-11-08.
  • Búið að klæða tvöfalda herbergin.04-04-2009.
Vefumsjón