Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | sunnudagurinn 3. mars 2013 Prenta

Rafmagn fór af í um klukkutíma.

Aðalstöðvar Orkubúsins á Hólmavík.
Aðalstöðvar Orkubúsins á Hólmavík.
Rafmagn er farið að fara af áður en hið eiginlega óveður gengur upp. Rafmagn fór af Árneshreppi rétt um níu leitið í morgun og kom á aftur um tíu leitið,þannig að rafmagnslaust var í um klukkutíma. Samkvæmt starfsmönnum hjá Orkubúinu á Hólmavík  fór Hólmavíkurlína 2 út,en hún kemur niður af Tröllatunguheiði,nú eru starfsmenn Orkubúsins að gera við línuna. Keyrt er núna með varafli það er með disel vél og frá Þverárvirkjun. Norðan 12 til 14 m/s hefur verið í morgun með éljum í Árneshreppi með 4 stiga frosti.

Athugasemdir

Atburðir

« 2023 »
« Mars »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Úr myndasafni

  • Krossnes séð úr urðunum 15-03-2005.
  • Úr sal.Gestir.
  • Borgarísjaki út af Ávíkinni 07-04-2004
Vefumsjón