Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | sunnudagurinn 21. desember 2014 Prenta

Rafmagn komið.

Svipaður spennir eins og þurfti að skipta um við Steinstún. Myndasafn.
Svipaður spennir eins og þurfti að skipta um við Steinstún. Myndasafn.

Rafmagn komst á alla bæji sem urðu rafmagnlausir í nótt undir kvöld. Það var bilaður spennir í Norðurfirði við Steinstún,og þurfti að koma með nýjan spenni frá Hólmavík. Rafmagn komst á Árnes og Mela fyrir tvö í dag. En á Norðurfjörð og Krossnes uppúr klukkan átján hundruð í kvöld,þá eru allir komnir með rafmagn í Árneshreppi.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Janúar »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Úr myndasafni

  • Víganes:Í október 2010.
  • Séð yfir Norðurfjörð.
  • Gunnsteinn og Hilmar.
  • Norðurfjarðabæjirnir og Steinstún 10-03-2008.
  • Íshrafl við Selsker 22-08-2009.
  • Finnbogastaðir 1938-2008.Húsið brann til kaldra kola 16 júní 2008.
Vefumsjón