Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 12. mars 2009 Prenta

Rafmagn komið á Krossnes.

Krossnes fremst á nesinu.
Krossnes fremst á nesinu.
Í kvöld um kl 21 komu menn norður frá Orkubúini á Hólmavík á snjósleðum yfir Trékyllisheiði í dimmviðri og bullandi skafrenning þar uppi.

Farið var strax í að athuga með að koma rafmagni á Krossnes og var rafmagn komið á Krossnes nokkru uppúr miðnætti.

Skipt var um múffu sem er á milli spennis og kapals sem liggur niður staurinn og í jörð og inn í hús.

Það hefur gengið á með slydduéljum í kvöld á láglendi og NA allhvössum vindi.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Janúar »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Úr myndasafni

  • Melar I og II.
  • Ís í Ávíkinni og sést til hafs.
  • Járnabinding er komin í grunn.29-09-08.
  • Húsið kom í gámum.14-10-08.
  • Snjómokstur á Gjögurflugvelli 10-03-2008.
Vefumsjón