Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 5. mars 2013 Prenta

Rafmagn komið á Krossnes.

Rafmagn komið á Krossnes.
Rafmagn komið á Krossnes.
Heimamenn fóru að athuga með línuna frá Norðurfirði sem liggur að Krossnesi og gátu komið rafmagni á rétt fyrir þrjú í dag. En rafmagnslaust er búið að vera á Krossnesi síðan fyrir hádegi í gær. Öryggi sem er í staur á línunni að Krossnesi hafði slegið út,þegar það var sett inn slóg öllu út um leið og það var gert,þá var farið að þrífa línuna sem er úr staur og í spennir og það dugði,þannig að þetta var sjáfarseltu og ísingu um að kenna. Þórólfur Guðfinnsson og Guðlaugur Ágústsson sem unnu verkið eiga þakkir skildar fyrir,segja Orkubúsmenn á Hólmavík,og sleppa nú við að koma norður í bili allavegana.

Heimilissíminn sem var bilaður þar komst í lag í morgun.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« September »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30          

Úr myndasafni

  • Viðurinn var tekinn í Skriðuvík.
  • Gunnsteinn heldur tölu tilkonu sinnar,við undirspil Hilmars.
  • Hafísmynd frá Skúla Alexanderssyni: Hafþök af hafís á Reykjarfirði 1965. Myndin er tekin frá Djúpavík.
  • Húsið fellt 19-06-2008.
  • Maddý-Sirrý og Selma.
  • Þokuhattur á Reykjaneshyrnu,Mýrarhnjúkur fyrrir miðri mynd.Myndin tekin 14-08-2012.
Vefumsjón