Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 26. janúar 2012 Prenta

Rafmagn komið á alla bæi.

Gjögur.Nú er rafmagn komið á alla bæi í Árneshreppi.
Gjögur.Nú er rafmagn komið á alla bæi í Árneshreppi.
Nú um kvöldmatarleitið komst rafmagn á bæina sem tilheyra Gjögurlínu sem eftir voru að fá rafmagn það er Finnbogastaðir og Litla-Ávík og Kjörvogur og einnig Gjögursvæðið. Heimmönnum tókst að gera við línuna þegar búið var að laga norðurlínuna í hreppnum. Þannig nú ættu allir að geta kynnt á fullu.

Athugasemdir

Atburðir

« 2023 »
« Desember »
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Úr myndasafni

  • Húsið kom í gámum.14-10-08.
  • Finnbogastaðir 1938-2008.Húsið brann til kaldra kola 16 júní 2008.
  • Enn rauk úr rústunum 17-06-2008.
  • Íshrafl í Ávíkinni 28-12-2001.
  • Gjögurviti-byggður 1921 hæð 24 m.-2001.
  • Úr svefnherbergisálmu.05-02-09.
Vefumsjón