Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 25. janúar 2012 Prenta

Rafmagn komið á til Trékyllisvíkur.

Spennistöðin í Trékyllisvík. Rafmagn er aðeins í þrem húsum.
Spennistöðin í Trékyllisvík. Rafmagn er aðeins í þrem húsum.
Rafmagn komst á yfir Trékyllisheiði og til Djúpavíkur og í spennistöðina í Trékyllisvík,ekket rafmagn er frá spennistöðinni norður til Norðurfjarðar og ekki til Gjögurs. Því er aðeins rafmagn í Djúpavík og á bænum Bæ og Finnbogastaðaskóla. Vitað er um brotinn staur við bæinn Mela. Ekki er reiknað með að komist neitt rafmagn á þessa bæi í kvöld. Vitlaust veður er,norðan 21 m/s og snjókoma.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Janúar »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Úr myndasafni

  • Elín Agla Briem Skólastjóri frá 2007 til 2010.
  • Helga og Hilmar.Helga var veislusjóri fyrir í afmæli ömmu sinnar,og Hilmar sá um músikina.
  • Ís í Trékyllisvík 15-03-2005.
  • Hilmar og Gunnlaugur.08-11-08.
  • Húsið kom í gámum.14-10-08.
  • Jón Guðbjörn ætlar að fara að mæla sjávarhita. Mynd Kristín Bogadóttir.30-10-2015.
Vefumsjón