Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 20. október 2008
Prenta
Rafmagn komst á í gærkvöld.
Eins og frá var greynt í gærkvöldi var alveg rafmagnslaust fyrir norðan Mela,en menn frá Orkubúinu á Hólmavík komu norður og fundu bilunina sem var í múffu við inntakið við Krossnes,sem hafði brunnið í sundur,einnig var smá ísing og sjávarselta á línum sem olli útslætti.