Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 2. nóvember 2010 Prenta

Rafmagn stöðugt.

Orkubú Vestfjarða á Hólmavík.
Orkubú Vestfjarða á Hólmavík.
Rafmagn hefur verið stöðugt frá í gærkvöldi.

Í gærkvöldi frá því rúmlega sex var rafmagn að fara af annað slagið hér í Árneshreppi.

Að sögn starfsmanns Orkubús Vestfjarða á Hólmavík var orsökin aðallega sú að samsláttur var á Drangsneslínu,eftir að rafmagni til Árneshrepps var flutt yfir á aðra línu um áttaleytið í gærkvöld var rafmagn orðið stöðugt og hefur verið það í allan dag þótt blindbylur sé og Norðan 20 til 24 m/s og frost orðið um tvö stig.

Athugasemdir

Atburðir

« 2023 »
« Október »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Úr myndasafni

  • Edda við að sparsla og pússa.20-04-2009.
  • Finnbogastaðir að NA verðu.04-04-2009.
  • Dregið upp.
  • Björn og Gunnsteinn.
  • Þórólfur-Mundi-Úlfar og Pétur.
Vefumsjón