Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 5. mars 2014 Prenta

Rafmagn tekið af.

Rafmagn verður tekið af Árneshreppi kl 15:00. Mynd frá viðgerð á Trékyllisheiði.
Rafmagn verður tekið af Árneshreppi kl 15:00. Mynd frá viðgerð á Trékyllisheiði.
Rafmagn verður tekið í Árneshreppi klukkan 15:00 í dag og verður rafmagnslaust eitthvað fram eftir degi. Orkubúsmenn hjá Orkubúi Vestfjarða á Hólmavík ætla upp á Trékyllisheiði að vír (loftlínur) á tveimur köflum á heiðinni,vírin er mjög ílla farin eftir átök vetrarins,ísingu og önnur áföll vetrarins. Það átti að taka rafmagnið af kl:13:00 en var breytt vegna Öskudagsballs í Finnbogastaðaskóla.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Júlí »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Úr myndasafni

  • Reimar Vilmundarson skipstjóri.!8-04-2008.
  • Saumaklúbbur á Melum I. 31-01-2014.
  • Árneskirkja hin eldri:21-06-2010.
  • Þorsteinn og Ási við vinnu á lagnagrind.23-01-2009.
Vefumsjón