Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 8. janúar 2014 Prenta

Rafmagn tekið af Árneshreppi á morgun vegna viðgerða.

Frá viðgerð á Trékyllisheiði.Mynd Eysteinn.
Frá viðgerð á Trékyllisheiði.Mynd Eysteinn.

Orkubú Vestfjarða á Hólmavík fyrirhugar að gera við línuna á Trékyllisheiði á morgun,þar sem bráðbirgðaviðgerð fór fram um áramótin og nú eftir áramótin. Verið var að gera tæki og búnað klár í dag til að fara í fyrramálið. Línan verður því gerð straumlaus á meðan. Tímasetningar straumleysis eru ekki öruggar,en frá ca 11:00 og nokkuð fram eftir degi. Þetta fer eftir veðri í fyrramálið. Orkubúið mun hringja á bæina í Árneshreppi í fyrramálið ef af þessu verður,sem má telja mjög líklegt.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Janúar »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Úr myndasafni

  • Fell-06-07-2004.
  • Búið að setja flotefni í öll gólf í herbergjum.04-04-2009.
  • Bryggjan á Gjögri.
  • Naustvík 17-08-2008.
Vefumsjón