Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 13. apríl 2011 Prenta

Rafmagn tekið af í dag.

Viðgerðum líkur í dag á Trékyllisheiði.Mynd Eysteinn Gunnarsson.
Viðgerðum líkur í dag á Trékyllisheiði.Mynd Eysteinn Gunnarsson.
Í dag mun Orkubú Vestfjarða á Hólmavík taka rafmagn af í Árneshreppi frá kl 13:30 til 16:30 ca vegna viðhaldsvinnu á Trékyllisheiði í dag.

Í dag verður unnið norðast á Trékyllisheiðinni og skipt um línu þar sem línan liggur fram af brúninni af heiðinni niðrí Kjós og spenna þar og stög og ýmislegt.

Þetta verður í síðasta sinn sem viðhaldsvinna verður nú um tíma.Enn í sumar stendur til viðhaldsvinna verði einhver í Árneshreppi það verður sagt frá því þegar þar að kemur,en það verður ekki á næstunni.

 Rafmagnleysið í dag hefur ekki áhrif á Sparisjóðs Strandamanna á Norðurfirði í dag vegna þess að sparisjóðurinn er lokaður á miðvikudögum.Og Kaupfélagið einnig.

Athugasemdir

Atburðir

« 2023 »
« Október »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Úr myndasafni

  • Veghefill við mokstur 07-04-2009.
  • 28-12-2010.Borgarísjakinn sem sést hefur frá Litlu-Ávík hefur nú færst austar og er nú ca 15 km NNA af Reykjaneshyrnu.
  • Mynd frá Skúla Alexandersyni: sem hann sendi vefnum af hafísþökum á Reykjarfirði 1965.
  • Skip á Norðurfirði.
  • Mundi í gatinu.
Vefumsjón