Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 15. október 2014 Prenta

Rafmagn tekið af kl.13.00.

Frá Trékyllisheiði,strengleið.Mynd OV.
Frá Trékyllisheiði,strengleið.Mynd OV.

Enn og aftur þarf Orkubú Vestfjarða á Hólmavík að taka rafmagnið af í Árneshrepp. Nú er það vegna þess að nýji jarðstrengurinn sem lagður var í sumar verður tengdur og formlega tekin í notkun. Straumlaust verður í Árneshreppi vegna þessa frá klukkan eitt (13:00)  eftir hádegi til klukkan þrjú (15:00). Eins má búast við einhverju blikki meðan á stillingum stendur.

Athugasemdir

Atburðir

« 2023 »
« Mars »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Úr myndasafni

  • Ragna-Badda og Bía.
  • Hurð á geymslu NA,18-11-08.
  • Byrjað að setja þakjárn á,21-11-08.
  • 28-12-2010.Borgarísjakinn sem sést hefur frá Litlu-Ávík hefur nú færst austar og er nú ca 15 km NNA af Reykjaneshyrnu.
  • Kaupfélagshúsið-Íbúðir- Reykjaneshyrna í baksýn. Mynd 20-02-2017.
  • Norðurfjarðabæjirnir og Steinstún 10-03-2008.
Vefumsjón