Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 21. nóvember 2012 Prenta

Rafmagn tekið af þrem bæjum.

Spenniskúr við Bæ í Trékyllisvík.Myndasafn.
Spenniskúr við Bæ í Trékyllisvík.Myndasafn.
Orkubú Vestfjarða á Hólmavík varð að taka rafmagn af þrem bæjum sem eru í byggð hér í Árneshreppi í dag um fjögur leitið frá Finnbogastöðum og á Gjögursvæðið,þeir bæjir sem urðu rafmagnlausir auk Finnbogastaða voru Litla-Ávík og Kjörvogur sem búið er á, á Gjögri er engin búseta á þessum árstíma. Rafmagnsbilunin var í varhöldum við öryggi og logaði þar á milli,í staur við Finnbogastaðavatn. Rafmagntruflanirnar lýstu sér þannig að ljós titruðu og einnig hafði þetta talsverðar truflanir á talsíma og var mikið suð ef verið var að tala í síma á þessu svæði. Orkubúið fékk heimamenn til að gera við,og var rafmagn komið á aftur um 18:15 í kvöld.

Athugasemdir

Atburðir

« 2023 »
« Október »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Úr myndasafni

  • Flotinn kominn uppí lendingu,vörina í Litlu-Ávík.
  • Borgarísjakinn útaf Lambanesi 30-09-2017.
  • Félagsheimilið í Trékyllisvík:26-06-2010.
  • Fell-06-07-2004.
  • Byrjað að setja þakjárn á,21-11-08.
Vefumsjón