Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 6. ágúst 2013 Prenta

Rafmagn verður tekið af kl:23:00.

Frá vinnu við jarðstreng fyrr í sumar.
Frá vinnu við jarðstreng fyrr í sumar.

Rafmagn verður tekið af Árneshreppi í kvöld klukkan 23:00. (klukkan ellefu). Rafmagn fer af öllum bæjum nema Djúpavík og Reykjarfirði,rafmagnslaust verður eitthvað fram eftir nóttu. Menn frá Orkubúi Vestfjarða á Hólmavík eru að fara að vinna við níu jarðstrengina og tengja þá að hluta inn á kerfið í stað stauralínanna. Einnig verður rafmagnslaust næstu daga á nokkrum bæjum í senn þegar tengdir verða bæjir við nýja kerfið,jarðkapalskerfið allt frá Melum og að Kjörvogi. Engar truflanir ættu að verða í Djúpavík næstu daga vegna þessarar vinnu.  

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Október »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Úr myndasafni

  • Jón Guðbjörn les af hitamælum.
  • Hótel Djúpavík-16-08-2006.
  • Hilmar Hjartarson tók á móti gestum með harmonikkuleik.
  • úr eldhúsi,matur borinn fram.
  • Blandað í steypubílinn.06-09-08.
Vefumsjón