Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | laugardagurinn 29. desember 2012 Prenta

Rafmagnið farið.

Rafstöð.
Rafstöð.
Rafmagnið fór af hér í Árneshreppi og víðar á Ströndum um sexleitið,en rafmagnið hefur verið á í nótt,en rétt nokkur smá blikk rétt fyrir sex og svo fór það af. Orkubúsmenn á Hólmavík segja rafmagnstruflanir hafi verið í nótt víða og í tengivirki í Geiradal og vesturlína sé bara úti að mestu. Veður er kólnandi og þetta getur verið ísing,sjávarselta eða samsláttur á línum. Enn það er ekki slitin línan norður í Árneshrepp að minnsta kosti ekki enn sem betur fer. Óvíst er hvenær rafmagn kemst á aftur. Núna er keyrð Dísilvél á veðurstöðinni í Litlu-Ávík.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Júlí »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Úr myndasafni

  • Stakur borgarísjaki 3. KM NA af Reykjaneshyrnu. 02-01-2018.
  • Kistuvogur þar sem galdrabrennur fóru fram.28-06-2003.
  • Skip á Norðurfirði.
  • Guðbrandur vinnur í milliveggjum í svefnálmu.02-02-2009.
  • Tvær góðar,Krístín og Edda.
Vefumsjón