Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 14. apríl 2010 Prenta

Rafmagnið tekið af kl eitt í Árneshreppi.

Orkubú Vestjarða á Hólmavík.Mynd strandir.is
Orkubú Vestjarða á Hólmavík.Mynd strandir.is
Nú hefur Orkubúið á Hólmavík tilkynnt um að rafmagn verður tekið af eins og á mánudaginn var vegna vinnu við línu á Trékyllisheiði og vegna endurbóta.
Rafmagnið verður tekið af um kl eitt og frameftir degi,jafnvel lengur enn á mánudaginn.
"Starfsmaður Orkubúsins sagði í viðtali við vefinn Litlahjalla að þeyr Orkubúsmenn vonuðu að enginn Árneshreppsbúi hlypi upp til handa og fóta yfir þessu og kvartaði yfir þessu í netmiðlum eins og síðast.
Enda væri engin bein útsending vegna skýrslu vegna bankahrunsins núna,en gæti orðið bein útsending vegna nýja eldgosins.
Enn menn hjá Orkubúinu héldu frekar að hreppsbúar vildu að gert væri við og minnka líkur á bilunum."
Aðeins einn íbúi Árneshrepps kvartaði til Orkubús Vestjarða á mánudaginn 12 apríl,þegar rafmagn var tekið af síðast.

Athugasemdir

Atburðir

« 2023 »
« September »
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Úr myndasafni

  • Sundlaugin Krossnesi-04-10-2006.
  • Eva Sigurbjörnsdóttir oddviti Árneshrepps frá 2014 til?
  • Borgarísjaki ca 20-22 km NNA af Reykjaneshyrnu og um 7 til 8 km A af Sæluskeri. 21-09-2017.
  • Flatur ísjaki frekar lár sést frá Litlu-Ávík, er um það bil 5 til 6 Km austur af Sæluskeri Og um 20 Km frá landi. 13-06-2018.
  • Byrjaðað jafna brunarústir við jörðu 19-06-2008.
Vefumsjón