Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | sunnudagurinn 6. júlí 2014 Prenta

Rafmagnlaust.

Orkubú Vestfjarða Hólmavík.
Orkubú Vestfjarða Hólmavík.

Það er skrítið að þurfa að skrifa um rafmagnleysi hér í Árneshreppi 6.júlí, enn þannig er það nú samt því rafmagn fór af öllum Árneshreppi um klukkan hálf þrjú í dag og er enn. Ekki er vitað hvað veldur en menn fóru norðanmegin frá til að athuga hvort skriður hafi farið á staura inn með Reykjarfirðinum,en svo virðist ekki vera,og er því reiknað með að einangrari í kúlu hafi farið einhversstaðar á leiðinni norður. Menn frá Orkubúi Vestfjarða eru nú á leiðinni yfir Trékyllisheiði og skoða línuna. Á veðurstöðinni í Litlu-Ávík er nú keyrð varaaflstöð til að komast í netsamband.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Júlí »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Úr myndasafni

  • Vignir Maríasson frá Felli.
  • Munaðarnes-Drangaskörð í baksýn-2003.
  • Séð að Melum af Hlíðarhúsunum 10-03-2008.
  • Borgarísjaki ca 20-22 km NNA af Reykjaneshyrnu og um 7 til 8 km A af Sæluskeri. 21-09-2017.
Vefumsjón