Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | sunnudagurinn 12. nóvember 2006 Prenta

Rafmagnslaust.

Ljósavél keirð á veðurstöðinni í L-Á.
Ljósavél keirð á veðurstöðinni í L-Á.
Rafmagnslaust er nú annað slagið síðan kl 07:45 í morgun.
Þorsteinn Sigfússon umdæmisstjóri Orkubús Vesfjarða á Hólmavík segir þetta sennilega samslátt á línum,enda hiti rétt yfir frostmarki og hvasst á heiðum uppi,og eða um sjávarseltu að ræða.Þótt ekki sé vitað nákvæmlega hvað veldur.
Rafmagnslaust er í Árneshreppi og Kaldrananeshreppi.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Desember »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Úr myndasafni

  • Félagsheimilið í Trékyllisvík:26-06-2010.
  • Norðvestur veggur,vinnuljós inni að kvöldi 27-10-08.
  • Saumaklúbbur á Melum 04-01-2008.
  • Agnes ÍS kominn með allann flotann í tog og siglir fyrir Nestangann.
  • Frá snjómoksri inn með Reykjarfirði.
Vefumsjón