Jón G. Guðjónsson | sunnudagurinn 12. nóvember 2006
Prenta
Rafmagnslaust.
Rafmagnslaust er nú annað slagið síðan kl 07:45 í morgun.
Þorsteinn Sigfússon umdæmisstjóri Orkubús Vesfjarða á Hólmavík segir þetta sennilega samslátt á línum,enda hiti rétt yfir frostmarki og hvasst á heiðum uppi,og eða um sjávarseltu að ræða.Þótt ekki sé vitað nákvæmlega hvað veldur.
Rafmagnslaust er í Árneshreppi og Kaldrananeshreppi.
Þorsteinn Sigfússon umdæmisstjóri Orkubús Vesfjarða á Hólmavík segir þetta sennilega samslátt á línum,enda hiti rétt yfir frostmarki og hvasst á heiðum uppi,og eða um sjávarseltu að ræða.Þótt ekki sé vitað nákvæmlega hvað veldur.
Rafmagnslaust er í Árneshreppi og Kaldrananeshreppi.