Jón G. Guðjónsson | laugardagurinn 10. október 2009
Prenta
Rafmagnslaust.
Rafmagnslaust er nú í Árneshreppi á Ströndum.Orkubú Vestfjarða á Hólmavík vissi ekki um rafmagnsleysið fyrr en veðurathugunarmaðurinn í Litlu-Ávík lét vita af því um kl 06:00.
Maður er farina af stað að athuga með hvort slegið sé út á Hólmavík norður eða hvort slitið sé,kemur fljótlega í ljós.
Veður er slæmt á Ströndum um 20 m/s og kviður uppí 28 til 30m/s.af austnorðaustri en þurrt og hiti 5 stig.