Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 3. mars 2014 Prenta

Rafmagnslaust á fimmta tíma.

Frá viðgerð á Trékyllisheiði um áramótin.Mynd Gunnar L B.
Frá viðgerð á Trékyllisheiði um áramótin.Mynd Gunnar L B.

Rafmagn fór af Árneshreppi um það bil klukkan 10:15 í morgun. Menn frá Orkubúi Vestfjarða á Hólmavík fóru strax á stað að leita bilunarinnar,en það var ekki fyrr enn upp á Trékyllisheiði sem fannst eitt slit. Rafmagn komst á aftur um klukkan 14:45 í dag. Síðan fóru Orkubúsmenn í að draga út línu sem á að endurnýja á heiðinni nú einhvern daginn,en þá þarf að taka rafmagn af um tíma í Árneshreppi.

Athugasemdir

Atburðir

« 2023 »
« Mars »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Úr myndasafni

  • Jón Guðbjörn les af hitamælum.
  • Séð til Krossness frá Litlu-Ávík 15-03-2005.
  • Reykjarfjörður-11-09-2002.
  • Aðventuljós í glugga.18-12-2008.
Vefumsjón