Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | sunnudagurinn 23. september 2007 Prenta

Rafmagnslaust í Árneshreppi.

Rafstöð keirð í veðurathugunarhúsi.
Rafstöð keirð í veðurathugunarhúsi.
Miklar rafmagnstruflanir hafa verið hér í Árneshreppi frá því rúmlega 16,00 í dag og alveg rafmagnslaust síðan um kl 18,00 rafmagnið tollir ekki á þegar hleipt er á straumi hingað norður,rafmagn er á í Djúpavík og línan þaðan og norður í sveit er talin óslitin gæti slegið út vegna sjávarseltu.
Hvassviðri og stormur hefur verið í dag 17 til 20 m/s af NNA.Díselvél er keyrð hér á veðurathugunarstöðinni og víðar þar sem vélar eru á heimilum.
Menn frá Orkubúi Vestfjarða á Hólmavík eru á leið norður til að athuga tengivirki.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Desember »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Úr myndasafni

  • Íshrafl í Ávíkinni 28-12-2001.
  • Vatn sótt.
  • Flotbryggjan í smábatahöfninni á Norðurfirði-18-08-2004.
  • Ásbjörn Þorgilsson grefur fyrir grunninum.22-08-08.
  • Jón Guðbjörn og Tara við sjávarhitamælingu. Mynd Kristín Bogadóttir. 30-10-2015.
  • Ástbjörn smiður á einni hækju.08-11-08.
Vefumsjón