Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 9. júlí 2007 Prenta

Rafmagnslaust í Árneshreppi.

Rafstöð í veðurathugunarhúsinu.
Rafstöð í veðurathugunarhúsinu.
Rafmagn fór af Árneshreppi 19.56 enn komst á aftur í Trékyllisvík og norður í hrepp um klukkutíma síðar.
Enn er rafmagnslaust frá Finnbogastöðum og til Gjögurs og Kjörvogs.
Talið er að rofi hafi gefið sig í spennistöðinni í Bæ í Trékyllisvík.
Menn eru á leið norður frá Orkubúinu á Hólmavík.
Veðurathugunarstöðin í Litlu-Ávík keyrir nú díselrafstöð.

Athugasemdir

Atburðir

« 2023 »
« September »
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Úr myndasafni

  • Langt komið að steypa plötu.01-10-08.
  • Þórólfur-Mundi-Úlfar og Pétur.
  • Þakpappi komin á meiri hluta af þakinu.13-11-08.
  • Smábátahöfnin Norðurfirði-06-07-2004.
  • Margrét Jónsdóttir og Gunnsteinn Gíslason.
  • Bærin Íngólfsfjörður-24-07-2004.
Vefumsjón