Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 1. janúar 2008 Prenta

Rafmagnslaust í hluta Árneshrepps.

Rafstöðin Gjögurflugvelli.
Rafstöðin Gjögurflugvelli.
Nú er rafmagnslaust frá Bæ og til Kjörvogs,það er talið að slitin lína sé þarna á milli,enn mikið hvassviðri var í nótt.
Rafmagnslaust hefur verið frá um 04:00 í nótt.
Menn frá Orkubúinu á Hólmavík eru á leið norður til að gera við.
Leyðinda veður er nú,slydda orðin og nokkur vindur sunnan 14 til 17 m/s.
Dísel vélar eru keyrðar í Litlu-Ávík hjá Sigursteini bónda enn hann keyrir inn rafmagn á rafgeyma í símahúsi svo símasamband detti ekki út líka,á veðurstöðinni í Litlu-Ávík er einnig keyrð vél,og einnig fer rafstöð í gang sjálfkrafa þegar rafmagn fer af á Gjögurflugvelli,og þar með sendir sjálfvirka veðurstöðin á Gjögurflugvelli veðurskeytin á klukkutíma fresti sem og venjulega.
Myndin hér að neðan er frá Guðbirni Charlessyni umdæmisstjóra flugvalla á Vestfjörðum.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Júlí »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Úr myndasafni

  • Gunnsteinn og Hilmar.
  • Jóhanna Þ Þorsteinsdóttir.Skólastjóri frá 2004 til 2007.
  • Litla-Ávík.
  • Drangaskörð 18-04-2008.
  • Frá snjómoksri inn með Reykjarfirði.
Vefumsjón