Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | sunnudagurinn 21. desember 2014 Prenta

Rafmagnslaust í hluta Árneshrepps.

Orkubú Vestfjarða á Hólmavík.
Orkubú Vestfjarða á Hólmavík.

Rafmagn fór af hluta Árneshrepps í nótt. Það er allt rafmagnslaust fyrir norðan Bæ í Trékyllisvík. Starfmenn frá Orkubúi Vestfjarða eru að koma norður til að finna út hvað er að. Búið er að slá Munaðarnes línu út,þar er brotinn einn staur á Munaðarneshlíðinni,einnig er búið að slá Krossnes og Fells línum út,enn ekkert dugar.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Júlí »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Úr myndasafni

  • Hilmar Hjartarson þenur nikkuna.
  • Félagsheimilið í Trékyllisvík:26-06-2010.
  • Finnbogastaðir brenna,16-06-2008.
  • Langt komið að steypa plötu.01-10-08.
  • Samúel I Þórisson tengdasonur Maddýar heldur ræðu.
Vefumsjón