Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 23. febrúar 2021 Prenta

Rafmagnslaust í tæpa 5 tíma í Árneshreppi.

Frá vinnu á Trékyllisheiði. Mynd Eysteinn.
Frá vinnu á Trékyllisheiði. Mynd Eysteinn.

Rafmagn fór af í Árneshreppi klukkan 05:50 í morgun. Viðgerðarmenn frá Orkubúi Vestfjarða á Hólmavík fóru með birtingu í morgun að leita bilunarinnar. Bilunin fannst síðan á Trékyllisheiðinni, slit var í 12 staur fyrir norðan björgunarskýlið á heiðinni.

Rafmagn komst svo á aftur klukkan 10:38. Rafmagnslaust var því í tæpa fimm tíma.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Apríl »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Úr myndasafni

  • Júlíana Lind Guðlaugsdóttir í flotgalla í Norðurfjarðarhöfn.Mynd 20-12-2013.
  • Ísrek í Ávíkinni
  • Mundi fygist með yfir smiðnum hækjulausum upp á þaki 11-11-08.
  • Sett í steypubílinn.06-09-08.
  • Finnbogastaðir að NA verðu.04-04-2009.
Vefumsjón