Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 15. janúar 2020 Prenta

Rafmagnslaust, lína slitin.

Ljósavél í veðurathugunarhúsinu í Litlu-Ávík.
Ljósavél í veðurathugunarhúsinu í Litlu-Ávík.

Það var ekki lengi rafmagn hér í Árneshreppi eftir að það kom, í morgun um tíuleitið, eftir rafmagnsleysi alla nóttina. Nú fór rafmagn af aftur fyrir eitt aftur og nú virðist vera slitin lína. Nú keyra menn varavélar á heimilum þar sem þær eru fyrir hendi.

Tilkynning frá Orkubúi Vestfjarða.

Rafmagn fór af Árneshreppi. Rafmagn er í Djúpavík þannig að bilunin er norðan við hana. Þessi bilun getur varað í nokkurn tíma en farið verður í bilanaleit við fyrsta tækifæri.

Athugasemdir

Atburðir

« 2023 »
« Október »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Úr myndasafni

  • Sement sett í.06-09-08.
  • Ís í Ávíkinni Stóra-Ávík og Árnesfjall í baksýn.
  • Borgarísjakinn við Lambanes 30-09-2017.
Vefumsjón