Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 11. janúar 2019 Prenta

Rafmagnslaust og snjókoma.

Rafstöð sett í gang í morgun til geta sent veðurathugun.
Rafstöð sett í gang í morgun til geta sent veðurathugun.

Rafmagnstruflanir hafa verið í alla nótt, allt djúpið fór út fyrr í nótt. Nú fyrir sex í morgun var allt rafmagnslaust hér í Árneshreppi þegar veðurathugunarmaður kom á fætur, Orkubúið var látið vita síðan kveikt á rafstöð til að geta sent veðurskeyti og hafa netsamband. Dálítil snjókoma er í hægri austlægri vindátt, og hiti að skríða yfir frostmarkið.

Uppfært kl:07:15. Tylkynning frá Orkubúinu Rafmagnslaust í Árneshreppi og tveim bæjum í Bjarnarfirði, ekki vitað um orsök.

Nú klukkan 07:20 rafmagn komið á í Árneshreppi eins og er. Þessir tveir bæjir í Bjarnarfirði komu inn uppúr kl: 8.

Athugasemdir

Atburðir

« 2023 »
« September »
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Úr myndasafni

  • Félagsheimilið í Trékyllisvík:26-06-2010.
  • Snjómokstur á Gjögurflugvelli 10-03-2008.
  • Sælusker(Selsker)-06-07-2004.
  • Elín Agla Briem Skólastjóri frá 2007 til 2010.
  • Axelshús Gjögri-05-07-2004.
Vefumsjón