Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 2. desember 2009 Prenta

Rafmagnslaust var um tíma í kvöld.

Spenniskúr við Bæ í Trékyllisvík.
Spenniskúr við Bæ í Trékyllisvík.
Rafmagnslaust er búið að vera frá því um kl 19:45 í kvöld í Árneshreppi og til kl 21:13.

Rafmagnslaust var á Drangsnesi,og er rafmagn komið þar á með díselvél og í Bjarnarfirði var rafmagn að komast á frá veitu.

Að sögn Þorsteins Sigfússonar hjá Orkubúi Vestfjarða á Hólmavík er bilun á milli Sandness og Drangsnes.

Ekki er víst að það verði kannað í kvöld.

Athugasemdir

Atburðir

« 2023 »
« Október »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Úr myndasafni

  • Jánið að mestu komið á að SA verðu,03-12-2008.
  • Ægir Thorarensen kemur á Agnesi Guðríði ÍS-800.
  • Búið að setja flotefni í öll gólf í herbergjum.04-04-2009.
  • Úr svefnherbergisálmu.05-02-09.
  • Blandað í steypubílinn.06-09-08.
  • Stór borgarísjaki ca 8 km A af Gjögurflugvelli 19-09-2004.
Vefumsjón