Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 2. desember 2009
Prenta
Rafmagnslaust var um tíma í kvöld.
Rafmagnslaust er búið að vera frá því um kl 19:45 í kvöld í Árneshreppi og til kl 21:13.
Rafmagnslaust var á Drangsnesi,og er rafmagn komið þar á með díselvél og í Bjarnarfirði var rafmagn að komast á frá veitu.
Að sögn Þorsteins Sigfússonar hjá Orkubúi Vestfjarða á Hólmavík er bilun á milli Sandness og Drangsnes.
Ekki er víst að það verði kannað í kvöld.