Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 23. janúar 2020 Prenta

Rafmagnslaust víða á Vestfjörðum.

Tengivirkið í Geiradal.
Tengivirkið í Geiradal.

Samkvæmt tilkynningu frá Orkubúi Vestfjarða er

bilun í flutningskerfi Landsnets og er rafmagnslaust víða á Vestfjörðum. Rafmagn fór af hér í Árneshreppi í um fimm mínútur nú í hádeginu.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Janúar »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Úr myndasafni

  • Ágúst Guðjónsson sér um blöndunina..06-09-08.
  • Fell-06-07-2004.
  • Borgarísjaki ca 12 km NNA af Litlu-Ávík og ca 6 km A af Sæluskeri.
  • Úlfar og Gulli fara á slöngubátnum út í Agnesi að ná í dráttartóg.
  • Melar-Reykjaneshyrna.13-08-2008.
Vefumsjón