Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 11. nóvember 2004 Prenta

Rafmagnsleysi.

Ég var að vona að ég þyrfti ekki að skrifa um rafmagnsleysi strax þótt eittvhað væri að veðri.
Rafmagn fór af Árneshreppi um kl 19:08 og fyrst var haldið að væri slitið hingað norður yfir Trékyllisheiði enn Þorsteinn Sigfússon svæðisstjóri hjá Orkubúinu á Hólmavík seygir að eitthvað að spennivirki í Steingímsfirði,óvíst er hvenar rafmagn kemst á seint í kvöld eða á morgun.
Snjókoman kom sem hendi væri feifað um kl 1825 og hvesti með VNV með hita um 0 stig enn síðan snérist í NNA 11 til 13 m/s og sást ekki út úr augum,nú um kl 2215 hefur snjókoman minnkað enda orðið frost rúm 2 stig og skefur í talsverða skafla orðið.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Apríl »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Úr myndasafni

  • Flugstöðin Gjögurflugvelli.
  • Bakdyr SA hlið.18-12-2008.
  • Gunnar-Steini-Sigursteinn og Gunnsteinn.
  • Árnesstapar-Reyjkjaneshyrna í bakýn. 20-01-2017.
Vefumsjón