Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 13. janúar 2004 Prenta

Rafmagnsleysi.

Rafmagnslaust er enn hér í Árneshreppi og ekki veit ég til þess að sé reint að athuga línuna í dag vegna veðurs.Mjög kalt er orðið í húsum sem hafa bara rafmagnskyndingu eins og í mínu húsi er hitastig komið neðrí 6 til 7 stig og vill til að lítið frost er úti enn vindkæling gífurleg í hvassviðrinu.Ég er nú svo heppin að geta farið til Sigursteins bróðir og var þar í nótt og verð þar í nótt,enn þar er hitað upp með eldivið líka og rafstöð enn hún þolir ekki að hita upp ofna hjá mér.Það er það kalt orðið í mínu húsi að erfitt er að nota penna nema að hita hann upp með höndum til að geta skrifað í veðurbók.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Apríl »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Úr myndasafni

  • Sælusker(Selsker)-06-07-2004.
  • Finnbogastaðaskóli.23-01-2012.
  • Úr sal.Gestir.
  • Frá saumaklúbb á Krossnesi 18 febrúar 2012.
  • Reimar Vilmundarson skipstjóri.!8-04-2008.
Vefumsjón