Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 17. október 2007 Prenta

Rafmagnsleysi á Ströndum.

Rafmagnið fór af um hálf tíu í morgun og kom á aftur um og uppúr ellefu.
Að sögn Þorsteins Sigfússonar hjá Orkubúinu á Hólmavík er ekki búið að finna bilunina nú um hádeigið,enn bilunin er á línunnu frá Geiradal til Hólmavíkur og viðgerðamenn eru að leita bilunarinnar.
Töfin sem var á spennusetningu á Norðurlínu og Þorpalínu og nokkrum hluta af Hólmavík var vegna þess að ílla gekk að koma Þverárvirkjun inná kerfið með díselvél.

Athugasemdir

Atburðir

« 2023 »
« September »
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Úr myndasafni

  • Allir í kaffi í Bæ hjá Guðbjörgu systur Munda.
  • Hafís útaf Reykjanesströnd.
  • Sælusker (Selsker)18-04-2008.
  • Frá Gjögri sést til Grænhóls-Víganes og Kjörvogs.
Vefumsjón